Employers search
About Us
Smith & Norland er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem flytur inn og selur rafbúnað af margvíslegum toga, allt frá vöfflujárni til virkjunar. Fyrirtækið er meðal annars fulltrúi þýska stórfyrirtækisins Siemens á Íslandi. Hjá Smith & Norland starfa nú rúmlega 40 manns. Mikil fagþekking er innan fyrirtækisins enda er kjörorð þess: Sala með þekkingu. Smith & Norland er til húsa í eigin húsnæði í Nóatúni 4 í Reykjavík.