Fagstjóri trésmiða hjá ÍAV
ÍAV óskar eftir að ráða Fagstjóra trésmiða til starfa hjá félaginu. Fjölbreytt verkefni í boði og góð verkefnastaða.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði eða opinberar byggingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áætlanagerð
- Tilboðsgerð
- Starfsmanna hald
- Fjárhags og mannafla áætlanir
- Fagúttektir
·
Menntunar- og hæfniskröfur.
- Húsasmíðameistari skilyrði
- Diplóma í Byggingafræði skilyrði
- Bsc. Byggingafræði kostur
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagður
- Góð samskiptahæfni og jákvætt viðhorf
- Stundvísi og reglusemi
- Færni í munnlegri og skriflegri íslensku og ensku
ÍAV hefur vottað jafnlaunkerfi og við hvetjum áhugasama til að sækja um og er umsóknarfrestur til og með 14.maí n.k.
Nánari upplýsingar veitir Alda Búadóttir, alda@iav.is – 530 4238 Umsókn skal skila á www.iav.is/starfsumsokn